Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
   fim 11. desember 2025 13:30
Elvar Geir Magnússon
Milan ræðir við umboðsmann Zirkzee
 Joshua Zirkzee er á blaði hjá Roma og Milan.
Joshua Zirkzee er á blaði hjá Roma og Milan.
Mynd: EPA
Hollenski framherjinn Joshua Zirkzee hefur ekki gert merkilega hluti með Manchester United en AC Milan hefur áhuga á að fá hann og hefur rætt við umboðsmanninn Kia Joorabchian.

Greint hefur verið frá því að Roma sé í viðræðum um að fá Zirkzee á lánssamningi með skyldu um kaup fyrir 30 milljónir punda.

Milan vill fá inn sóknarmann og er einnig að horfa til Niclas Füllkrug hjá West Ham og Mauro Icardi hjá Galatasaray.

Zirkzee lék með Bologna áður en hann gekk í raðir Manchester United á síðasta ári en hann hefur skorað fjögur mörk í 40 leikjum fyrir United.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner
banner
banner