Í jóladagatali dagsins lítum við til ársins 2014 þegar Stjarnan fékk stórlið Inter í heimsókn á Laugardalsvelli.
Ólafur Karl Finsen, sóknarmaður Stjörnunnar, var tekinn í lyfjapróf ásamt Nemanja Vidic eftir leikinn.
Það er stutt í sprellið hjá Ólafi, sem reyndi að taka myndband af Vidic í lyfjaprófinu en serbneski varnarmaðurinn tók eftir því.
„Hann var brjálaður. Hann er fokking leiðinlegur. Ég hélt að hann hefði húmor fyrir þessu en við fórum aðeins að rífast. Hann er drepleiðinlegur.
Ég spurði hann svo hvort það væri ekki erfiðara að spila á móti mér heldur en Ronaldo á æfingu. Hann hafði ekki húmor fyrir því. Ég sagði við hann að ég hélt að hann væri skemmtilegri - hann svaraði því og sagði: 'If you watch me on tv you know I'm not fun.' Drepleiðinlegur, sagði Ólafur og fór að hlæja.
Ólafur Karl Finsen, sóknarmaður Stjörnunnar, var tekinn í lyfjapróf ásamt Nemanja Vidic eftir leikinn.
Það er stutt í sprellið hjá Ólafi, sem reyndi að taka myndband af Vidic í lyfjaprófinu en serbneski varnarmaðurinn tók eftir því.
„Hann var brjálaður. Hann er fokking leiðinlegur. Ég hélt að hann hefði húmor fyrir þessu en við fórum aðeins að rífast. Hann er drepleiðinlegur.
Ég spurði hann svo hvort það væri ekki erfiðara að spila á móti mér heldur en Ronaldo á æfingu. Hann hafði ekki húmor fyrir því. Ég sagði við hann að ég hélt að hann væri skemmtilegri - hann svaraði því og sagði: 'If you watch me on tv you know I'm not fun.' Drepleiðinlegur, sagði Ólafur og fór að hlæja.
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
Athugasemdir
























