Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
banner
   fös 12. desember 2025 09:30
Kári Snorrason
Myndaveisla: Breiðablik sótti fyrsta sigurinn
Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í gærkvöldi er liðið lagði Shamrock Rovers af velli. Blikar eiga enn möguleika á að komast í umspil og mæta þeir toppliði Strasbourg í lokaumferðinni næstkomandi fimmtudag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Shamrock Rovers

Breiðablik 3-1 Shamrock Rovers
0-1 Graham Burke '32
Viktor Örn Margeirsson '35 1-1
Óli Valur Ómarsson '74 2-1
Kristinn Jónsson '92 3-1
Athugasemdir
banner