Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
fimmtudagur 11. desember
Sambandsdeildin
fimmtudagur 27. nóvember
miðvikudagur 19. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
sunnudagur 16. nóvember
Undankeppni HM
fimmtudagur 13. nóvember
Undankeppni EM U21
Undankeppni HM
miðvikudagur 12. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
fimmtudagur 6. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
föstudagur 12. september
Besta-deild kvenna
fimmtudagur 11. desember
WSL - Women
Aston Villa W - Liverpool W - 19:00
Sambandsdeildin
Universitatea Craiova - Sparta Prag - 17:45
Hacken - AEK Larnaca - 17:45
Samsunspor - AEK - 17:45
Jagiellonia - Vallecano - 17:45
Shkendija - Slovan - 17:45
Drita FC - AZ - 17:45
Noah - Legia - 17:45
Lech - Mainz - 20:00
Rapid - Omonia - 20:00
Hamrun Spartans - Shakhtar D - 20:00
Shelbourne - Crystal Palace - 20:00
Rijeka - Celje - 20:00
Lincoln - Olomouc - 20:00
KuPS - Lausanne - 20:00
Rakow - Zrinjski - 20:00
Aberdeen - Strasbourg - 20:00
Breiðablik - Shamrock - 17:45
Fiorentina - Dynamo K. - 17:45
Evrópudeildin
Utrecht - Nott. Forest - 17:45
Ferencvaros - Rangers - 17:45
Sturm - Rauða stjarnan - 17:45
Ludogorets - PAOK - 17:45
Midtjylland - Genk - 17:45
Dinamo Zagreb - Betis - 17:45
Stuttgart - Maccabi Tel Aviv - 17:45
Young Boys - Lille - 17:45
Nice - Braga - 17:45
Steaua - Feyenoord - 20:00
Celtic - Roma - 20:00
Celta - Bologna - 20:00
Basel - Aston Villa - 20:00
Freiburg - Salzburg - 20:00
Panathinaikos - Plzen - 20:00
Porto - Malmö - 20:00
SK Brann - Fenerbahce - 20:00
Lyon - Go Ahead Eagles - 20:00
Vináttuleikur
El Salvador U-19 - Cuba U-19 - 14:30
Nicaragua U-19 - Puerto Rico U-19 - 20:00
Guatemala U-19 - Honduras U-19 - 14:30
Panama U-19 - Costa Rica U-19 - 20:00
fim 11.des 2025 13:00 Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Magazine image

UTAN VALLAR: Shamrock Rovers með margfalt meiri skuldir en Breiðablik

Í kvöld mætir Breiðablik írska liðinu Shamrock Rovers í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Þá er ekki annað úr vegi en að bera saman félögin utan vallar.

Afkoman hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Afkoman hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Mynd/UTAN VALLAR
Eignir hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Eignir hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Mynd/UTAN VALLAR
Skuldir hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Skuldir hjá Breiðablik og Shamrock Rovers.
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Afkoman
Shamrock Rovers gerir ekki grein fyrir rekstrartekjum og rekstrargjöldum í þeim ársreikningi sem birtur er á netinu og því förum við beint í afkomuna. Breiðablik var rekið með tapi á síðasta ári upp á tæpar 104 milljónir króna á meðan Shamrock Rovers skilaði hagnaði upp á 205,6 milljónir króna.

Eignir
Eignir Breiðabliks námu 432,8 milljónum króna á síðasta ári en eignir Shamrock Rovers voru 127,4% hærri, eða rúmlega 984,2 milljónir króna.

Handbært fé
Þá var handbært fé Shamrock Rovers töluvert hærra, rúmlega 210,6% hærra. Handbært fé Shamrock Rovers stóð í 570,4 milljónum króna í árslok en handbært fé Breiðabliks var 183,7 milljónir króna.

Skuldir
Skuldir Breiðabliks voru þó töluvert lægri en þær stóðu í 200,5 milljónum króna. Skuldir Shamrock Rovers námu hins vegar 915,6 milljónum króna í árslok 2024. Þá var skuldahlutfallið 46,3% hjá Breiðablik en 93,0% hjá Shamrock Rovers.

Eigið fé
Þá var eigið fé Breiðablik 232,3 milljónir króna eða 238,5% hærra en eigið fé Shamrock Rovers sem nam 68,6 milljónum króna.



Athugasemdir
banner
banner