Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fim 29. desember 2022 11:45
Elvar Geir Magnússon
Líklegast að Lampard verði rekinn næstur
Samkvæmt veðbönkum er líklegast að Frank Lampard, stjóri Everton, verði næsti stjóri í ensku úrvalsdeildinni sem verður rekinn.

Everton tapaði á öðrum degi jóla gegn Wolves sem var í neðsta sæti, Rayan Ait Nouri skoraði sigurmarkið djúpt í uppbótartíma. Þetta var fjórði tapleikur Everton í röð en liðið er aðeins einu stigi frá fallsæti.

Það er mikil pressa á Lampard en Everton hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum í öllum keppnum og næsti andstæðingur er Manchester City.

Verið er að byggja nýjan leikvang félagsins en þegar er byrjað að tala um að Everton gæti átt flottasta leikvanginn í Championship-deildinni.

Lampard bað stuðningsmenn um að standa með leikmönnum eftir tapið gegn Wolves.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner