Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mið 02. október 2024 09:00
Haraldur Örn Haraldsson
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: FH vs Gula Spjaldið
Mynd: Haraldur Örn Haraldsson
Fótbolta nördinn er nýr hlaðvarpsþáttur hjá Fótbolti.net. Í þessum þáttum munu knattspyrnumenn og fjölmiðlamenn etja kappi í spurningakeppni. 16 liða úrslitin eru hafin og hægt er að hlusta á þeim í spilaranum og öllum öðrum hlaðvarpsveitum.

Í þessum þætti eigast við FH og Gula spjaldið. Fyrir FH keppir, vinstri bakvörðurinn, Böðvar Böðvarsson, og fyrir Gula spjaldið keppir leikmaðurinn, þjálfarinn og sparkspekingurinn, Ásgeir Frank Ásgeirsson.

Þetta er fyrsti þátturinn í 16 liða úrslitum og framundan er mikil spenna í því hver mun sigra þessa keppni. Þáttakendur í keppninni koma frá RÚV, Stöð 2, Fótbolti. net, Dr. Football, Gula spjaldinu, Þungavigtinni, 433.is, Steve Dagskrá, Víking, Breiðablik, FH, ÍA, Fram, KR, Fylki og Aftureldingu.


Athugasemdir
banner