Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
   mið 02. október 2024 09:00
Haraldur Örn Haraldsson
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: FH vs Gula Spjaldið
Mynd: Haraldur Örn Haraldsson
Fótbolta nördinn er nýr hlaðvarpsþáttur hjá Fótbolti.net. Í þessum þáttum munu knattspyrnumenn og fjölmiðlamenn etja kappi í spurningakeppni. 16 liða úrslitin eru hafin og hægt er að hlusta á þeim í spilaranum og öllum öðrum hlaðvarpsveitum.

Í þessum þætti eigast við FH og Gula spjaldið. Fyrir FH keppir, vinstri bakvörðurinn, Böðvar Böðvarsson, og fyrir Gula spjaldið keppir leikmaðurinn, þjálfarinn og sparkspekingurinn, Ásgeir Frank Ásgeirsson.

Þetta er fyrsti þátturinn í 16 liða úrslitum og framundan er mikil spenna í því hver mun sigra þessa keppni. Þáttakendur í keppninni koma frá RÚV, Stöð 2, Fótbolti. net, Dr. Football, Gula spjaldinu, Þungavigtinni, 433.is, Steve Dagskrá, Víking, Breiðablik, FH, ÍA, Fram, KR, Fylki og Aftureldingu.


Athugasemdir
banner