banner
miđ 10.okt 2018 20:19
Ívan Guđjón Baldursson
Sam Hewson líklega í Fylki
watermark Hewson var valinn besti leikmađur karlaliđs Grindavíkur í sumar.
Hewson var valinn besti leikmađur karlaliđs Grindavíkur í sumar.
Mynd: Grindavík
Sam Hewson, miđjumađur Grindvíkinga, er nálćgt ţví ađ ganga til liđs viđ Fylki samkvćmt heimildum Fótbolta.net.

Viđrćđur hafa stađiđ yfir undanfarna daga og bendir flest til ţess ađ Hewson gangi til liđs viđ Árbćinga.

Hewson er samingslaus en nokkur fleiri félög á Íslandi og Norđurlöndunum hafa sýnt honum áhuga.

Hewson er 30 ára gamall og hefur leikiđ á Íslandi frá ţví hann gekk til liđs viđ Fram áriđ 2011. Hann ólst upp hjá Manchester United en rann út á samningi 22 ára gamall og hélt á önnur miđ.

Sjá einnig:
Íslensk félög búin ađ sýna Sam Hewson áhuga
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches