banner
miđ 10.okt 2018 14:30
Ingólfur Páll Ingólfsson
Spilling í Belgíu - Lögreglan gerđi húsleit hjá stćrstu félögunum
Anderlecht er á međal liđa sem er til rannsóknar.
Anderlecht er á međal liđa sem er til rannsóknar.
Mynd: NordicPhotos
Anderlecht og Club Brugge eru á međal félaga ţar sem gerđ var húsleit hjá af lögreglunni sem hluti af rannsókn á spillingu innan belgíska fótboltans.

Toppliđ í landinu, umbođsmenn og dómarar eru á lista hjá lögreglunni samkvćmt saksóknara ţar í landi. Rannsóknin hófst áriđ 2017 í kjölfar tilkynningar frá deild innan lögreglunnar sem sérhćfir sig í spillingum innan íţrótta en deildin taldi eitthvađ vafasamt vera í gangi í atvinnumannadeildum ţar í landi.

Alls voru gerđar 44 húsleitir í Belgíu auk 13 annarra sem voru gerđar samtímis í Lúxemborg, Frakklandi, Kýpur, Svartfjallalandi, Serbíu og Makedóníu.

Telur lögreglan sig hafa gögn undir höndunum sem sýnir fram á ađ hagrćđing úrslita hafi átt sér stađ auk peningaţvćttis. Anderlecht og Club Brugge sem spila bćđi í meistaradeildinni á ţessari leiktíđ hafa gefiđ út yfirlýsingu og segjast ćtla ađ ađstođa lögreglu viđ rannsókn málsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches