banner
fim 12.júl 2018 21:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Evrópudeildin: Haukur Heiđar spilađi í sigri AIK
Haukur Heiđar spilađi allan leikinn fyrir AIK í dag.
Haukur Heiđar spilađi allan leikinn fyrir AIK í dag.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ var nóg um ađ vera í 1. umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar í dag en einum leik á Íslandi er ólokiđ ţar sem Stjarnan er einmitt
ađ spila gegn Nömme Kalju.


Haukur Heiđar Hauksson var á sínum stađ í byrjunarliđi AIK sem mćtti Shamrock Rovers frá Írlandi á útivelli. AIK sótti góđan sigur ţar sem Sundgren skorađi á 74. mínútu og gaf AIK mikilvćgt útivallarmark fyrir síđari leik liđanna.

Fjölmargir ađrir leikir voru á dagskrá og má ţar helst nefna ađ Steven Gerrard og félagar í Rangers sigruđu Shkupi frá Makedóníu međ tveimur mörkum gegn engu á heimavelli.

FC Kaupmannahöfn sigrađi ţá finnska liđiđ KuPS á útivelli, Hibernian fór illa međ Fćreyska liđiđ NSÍ og Nordsjćlland sigrađi Cliftonville sem er frá Norđur-Írlandi á útivelli svo eitthvađ sé nefnt.

Shamrock 0 - 1 AIK
0-1 Daniel Sundgren ('74 )

KuPS 0 - 1 FC Kaupmannahöfn
0-1 Carlo Holse ('75 )

Rangers 2 - 0 Shkupi
1-0 James Murphy ('23 )
2-0 James Tavernier ('90 , víti)

Cliftonville 0 - 1 FC Nordsjaelland
0-1 Andreas Skov Olsen ('17 )

Hibernian 6 - 1 NSI Runavik
1-0 Florian Kamberi ('3 , víti)
2-0 Florian Kamberi ('21 )
3-0 Oliver Shaw ('29 )
4-0 Stephen Mallan ('44 )
5-0 Florian Kamberi ('49 )
5-1 Petur Knudsen ('53 )
6-1 Stephen Mallan ('84 )
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion