banner
ţri 13.mar 2018 08:35
Magnús Már Einarsson
Liverpool og Man Utd vilja De Vrij - Jói orđađur viđ ţrjú félög
Powerade
Stefan De Vrij varnarmađur Lazio er eftirsóttur.
Stefan De Vrij varnarmađur Lazio er eftirsóttur.
Mynd: NordicPhotos
Marco Silva gćti tekiđ viđ Southampton.
Marco Silva gćti tekiđ viđ Southampton.
Mynd: NordicPhotos
Jóhann Berg er orđađur viđ ţrjú félög.
Jóhann Berg er orđađur viđ ţrjú félög.
Mynd: NordicPhotos
Ensku slúđurblöđin sofa aldrei. Hér er slúđurpakki dagsins.Marco Silva, fyrrum stjóri Watford, kemur til greina sem nćsti stjóri Southampton eftir ađ Mauricio Pellegrino var rekinn í gćr. (Mail)

Ađrar fréttir segja ađ Silva sé ađ taka viđ Benfica í heimalandi sínu Portúgal. (Times)

Harry Kane (24) framherji Tottenham hefur veriđ orđađur viđ Real Madrid ađ undanförnu. Kane segist sjálfur ćtla ađ vera áfram hjá Tottenham en hann er spenntur fyrir ţví ađ skora mörk á nýjum heimavelli félagsins. (Telegraph)

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur sagt Real Madrid ađ hugsa um annan mann en David De Gea í markvarđarleit sinni. Mourinho vill ekki selja De Gea. (Express)

Vonir Liverpool og Manchester United um ađ fá varnarmanninn Stefan de Vrij (26) frá Lazio eru ennţá til stađar eftir ađ Inter vildi ekki stađfesta ađ hann sé á leiđ til félagsins. De Vrij verđur samningslaus í sumar og getur fariđ frítt ţá. (Star)

Chelsea er ađ skođa Gianluigi Donnarumma (19) markvörđ AC Milan ef Thibaut Courtois (25) fer annađ. (Talksport)

Juventus óttast ađ ná ekki ađ krćkja í Emre Can (24) ţegar samningur hans hjá Liverpool rennur út í sumar ţar sem Bayern Munchen og Real Madrid hafa einnig áhuga á honum. (Express)

Newcastle, Leicester og Southampton hafa öll áhuga á Jóhanni Berg Guđmundssyni (27) kantmanni Burnley og íslenska landsliđsins. (Sun)

Barcelona náđi samkomulagi viđ Atletico Madrid fyrir nokkrum mánuđum um kaup á Antoine Griezmann (26) ţar sem Frakkinn vildi ekki framlengja samning sinn viđ Atletico. (Le10sport.com)

WBA vill ađ Alan Pardew verđi áfram stjóri fram á sumar en ţá kemur nýr mađur í starfiđ. (Mirror)

Arsenal er ađ skođa Masimiliano Allegri ţjálfara Juventus. (Star)

Paul Merson, fyrrum framherji Arsenal, vill ađ Brendan Rodgers stjóri Celtic taki viđ Arsenal af Arsene Wenger í sumar. (Sky Sports)

Arsenal er tilbúiđ ađ selja Hector Bellerin (22) til ađ fá pening fyrir nýjum leikmönnum. Juventus hefur áhuga á spćnska bakverđinum en Arsenal vill fá 50 milljónir punda fyrir hann. (Mail)

Philippe Coutinho (25) vonast til ađ Neymar (26) komi aftur til Barcelona frá PSG. (Mail)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía