Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 13. ágúst 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Slógu út ensk lið og mætast nú
Í kvöld halda 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Leikið er í Portúgal, í Lissabon.

RB Leipzig og Atletico Madrid eigast við. Leipzig sló Tottenham úr leik í 16-liða úrslitunum, mjög sannfærandi, og Atletico sló út ríkjandi meistara Liverpool.

Þetta ætti því að vera áhugaverður leikur, en hann hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Sigurvegarinn úr þessum leik mun mæta PSG í undanúrslitunum. PSG sló Atalanta úr leik í gær.

fimmtudagur 13. ágúst
19:00 RB Leipzig - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner