Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
   mið 23. júlí 2025 15:53
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið KA í Danmörku: Birnir áfram á bekknum
Birnir Snær Ingason.
Birnir Snær Ingason.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Birnir Snær Ingason er áfram á bekknum hjá KA þegar liðið mætir Silkeborg frá Danmörku í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn hefst núna klukkan 17:00.

Birnir var fenginn til KA á dögunum og kom inn á sem varamaður gegn ÍA um liðna helgi. Ásgeir Sigurgeirsson og Guðjón Ernir Hrafnkelsson koma annars inn í liðið hjá KA frá leiknum gegn ÍA og detta Jóan Símun Edmundsson og Birgir Baldvinsson úr liðinu. Sá fyrrnefndi er í banni.

Lestu um leikinn: Silkeborg 1 -  1 KA

Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Marcel Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Athugasemdir
banner
banner
banner