Viðræður Arsenal og Sporting Lissabon um sænska sóknarmanninn Viktor Gyökeres ganga illa.
Samkvæmt Fabrizio Romano þá hafði Sporting samband við Manchester United í gær, í gegnum umboðsmenn, og bauð United að stela dílnum.
Samkvæmt Fabrizio Romano þá hafði Sporting samband við Manchester United í gær, í gegnum umboðsmenn, og bauð United að stela dílnum.
Samkvæmt Romano er þetta ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist, en þetta gerðist líka í síðustu viku.
Gyökeres er hins vegar bara með augun á Arsenal en hann er búinn að ná samkomulagi við Lundúnafélagið.
Arsenal og Sporting hafa verið í viðræðum í marga en þær viðræður hafa gengið erfiðlega.
Athugasemdir