Mateo Retegui er genginn ti lliðs við sádi arabíska félagið Al-Qadsiah frá Atalanta. Al-Qadsiah borgar um 56 milljónir punda fyrir hann.
Hann skrifar undir fjögurra ára samning.
Hann skrifar undir fjögurra ára samning.
Hann er orðinn dýrasti Ítali sögunnar en hann bætti met Sandro Tonali þegar hann gekk til liðs við Newcastle frá AC Milan fyrir 55 milljónir punda árið 2023.
Retegui gekk til liðs við Atalanta frá Genoa síðasta sumar og var markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með 25 mörk í 36 leikjum en liðið endaði í 3. sæti.
Retegui kemur í staðin fyrir Pierre-Emerick Aubameyang sem er að ganga til liðs við Marseille.
Athugasemdir