Pervis Estupinan, vinstri bakvörður Brighton, er á leið til AC Milan.
Brighton hafnaði tilboði frá Milan á dögunum og ítalska félagið hefur lagt fram nýtt tilboð. Það hljóðar upp á 20 milljónir evra og félögin nálgast samkomulag.
Brighton hafnaði tilboði frá Milan á dögunum og ítalska félagið hefur lagt fram nýtt tilboð. Það hljóðar upp á 20 milljónir evra og félögin nálgast samkomulag.
Theo Hernandez gekk til liðs við Al-Hilal frá Milan í sumar og félagið vill fá Estupinan til að leysa hann af hólmi.
Estupinan var ekki með Brighton í 2-0 sigri gegn Las Palmas í æfingaleik á Spáni í dag.
Athugasemdir