Þýska félagið Bayer Leverkusen hefur áhuga á Raheem Sterling, leikmanni Chelsea.
Það eru þónokkur lið víða um Evrópu sem hafa áhuga á þessum 30 ára sóknarleikmanni og samkvæmt BBC er Leverkusen eitt af þeim.
Það eru þónokkur lið víða um Evrópu sem hafa áhuga á þessum 30 ára sóknarleikmanni og samkvæmt BBC er Leverkusen eitt af þeim.
Sterling er kominn aftur til Chelsea eftir lánsdvöl hjá Arsenal.
Hann er ekki í áætlunum Enzo Maresca, stjóra Chelsea, og er frjálst að yfirgefa Stamford Bridge í sumar.
Athugasemdir