Liverpool í lykilstöðu til að fá Rodrygo frá Real Madrid - Brentford hafnaði fyrsta tilboði Newcastle í Wissa
   mið 23. júlí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Leikið í neðri deildum
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það eru þrír leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag þar sem leikið er í neðri deildum.

Elliði mætir Árborg í eina leik kvöldsins í 4. deildinni og ríkir mikil eftirvænting fyrir þennan slag í toppbaráttunni.

Elliði og Árborg eru jöfn á stigum í 3.-4. sæti og geta blandað sér í toppbaráttuna með sigri.

Þá eru tveir leikir sem fara fram í 5. deild, einn í A-riðli og einn í B-riðli.

Í A-riðli fær Álafoss tækifæri til að endurheimta toppsætið, en liðið er einu stigi á eftir Skallagrími og með leik til góða. Álafoss spilar við KM.

Í B-riðli eru það Þorlákur og RB sem eigast við. Þorlákur er í næstneðsta sæti en RB getur jafnað 2. sætið á stigum með sigri.

4. deild karla
19:15 Elliði-Árborg (Fylkisvöllur)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Álafoss-KM (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
20:30 Þorlákur-RB (HTH völlurrinn)
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 11 7 4 0 46 - 16 +30 25
2.    KH 11 7 2 2 30 - 19 +11 23
3.    Árborg 11 5 4 2 28 - 21 +7 19
4.    Elliði 11 5 4 2 23 - 17 +6 19
5.    Vængir Júpiters 11 4 5 2 22 - 19 +3 17
6.    Kría 11 3 4 4 21 - 22 -1 13
7.    Hafnir 11 4 0 7 25 - 33 -8 12
8.    Álftanes 11 3 2 6 15 - 23 -8 11
9.    KFS 11 3 1 7 18 - 45 -27 10
10.    Hamar 11 0 2 9 14 - 27 -13 2
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Skallagrímur 10 7 1 2 32 - 16 +16 22
2.    Álafoss 9 7 0 2 30 - 21 +9 21
3.    Smári 10 4 3 3 34 - 15 +19 15
4.    Hörður Í. 10 4 2 4 30 - 15 +15 14
5.    Léttir 10 4 2 4 31 - 24 +7 14
6.    KM 9 4 1 4 17 - 14 +3 13
7.    Uppsveitir 10 4 1 5 21 - 22 -1 13
8.    Reynir H 10 0 0 10 7 - 75 -68 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 9 7 1 1 25 - 14 +11 22
2.    Spyrnir 10 5 2 3 36 - 24 +12 17
3.    BF 108 8 4 2 2 20 - 12 +8 14
4.    RB 8 4 2 2 19 - 15 +4 14
5.    Úlfarnir 10 4 2 4 28 - 30 -2 14
6.    SR 10 2 3 5 27 - 39 -12 9
7.    Þorlákur 9 2 2 5 16 - 28 -12 8
8.    Stokkseyri 10 2 0 8 19 - 28 -9 6
Athugasemdir
banner
banner
banner