Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 26. september 2018 11:00
Fótbolti.net
Lið 18. umferðar í Pepsi-kvenna: Valur lagði meistarana
Hlín Eiríksdóttir í leiknum gegn Breiðabliki á laugardaginn.
Hlín Eiríksdóttir í leiknum gegn Breiðabliki á laugardaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Lára Kristín Pedersen er í liði umferðarinnar.
Lára Kristín Pedersen er í liði umferðarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur skellti Íslandsmeisturum Breiðabliks 3-2 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Dóra María Lárusdóttir var frábær á miðjunni og Hlín Eiríksdóttir átti góðan leik á kantinum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir endaði markahæst í sumar og hún skoraði bæði mörk Blika.

Lára Kristín Pedersen skoraði og var maður leiksins þegar Stjarnan lagði Þór/KA. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir átti góðan dag þar.

Selfoss lagði ÍBV 1-0 þar sem Allyson Haran, Brynja Valgeirsdóttir og Caitlyn Clem lokuðu vörninni og markinu.

Karolína Jack var maður leiksins í markalausu jafntefli HK/Víkings og KR.

Grindavík, sem féll á dögunum, endaði dvölina í Pepsi-deildinni á sigri á FH sem féll einnig. Linda Eshun og Helga Guðrún Kristinsdóttir sköruðu fram úr þar.

Fyrri lið umferðar:
Lið 1. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 16. umferðar
Lið 17. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner