Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
banner
   mán 08. apríl 2019 15:30
Arnar Daði Arnarsson
Emma Kelly í ÍBV (Staðfest)
Kvenaboltinn
ÍBV hefur fengið til sín leikmann.
ÍBV hefur fengið til sín leikmann.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV hefur fengið til sín leikmann fyrir átökin í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Um er að ræða Emma Kelly frá Englandi.

Þetta staðfesti Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV við Fótbolta.net í dag.

Emma Kelly er 22 ára kantmaður sem leikið hefur með Middlesbrough á Englandi.

Komnar:
Emma Kelly frá Englandi
Guðrún Bára Magnúsdóttir
Mckenzie Grossman
Sara Small
Sigríður Lára Garðarsdóttir frá Lilleström

Farnar:
Sóley Guðmundsdóttir í Stjörnuna
Adrienne Jordan
Emily Armstrong
Katie Kreautner
Shameeka Fishley
Athugasemdir
banner
banner
banner