Arsenal getur gulltryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið heimsækir Inter Milan.
Mikel Arteta gerir margar breytingar á liðinu en aðeins David Raya, Jurrien Timber, William Saliba og Martin Zubimendi halda sæti sínu eftir jafntefli gegn Nottingham Forest um helgina. Bukayo Saka er fyrirliði og Cristhian Mosquera snýr aftur eftir meiðsli.
Tottenham og Dortmund mætast en bæði lið eru með 11 stig og sigurvegarinn kemst upp í topp 8 í bili að minnsta kosti. Dominic Solanke byrjar sinn fyrsta leik fyrir Tottenham á tímabilinu.
Mikel Arteta gerir margar breytingar á liðinu en aðeins David Raya, Jurrien Timber, William Saliba og Martin Zubimendi halda sæti sínu eftir jafntefli gegn Nottingham Forest um helgina. Bukayo Saka er fyrirliði og Cristhian Mosquera snýr aftur eftir meiðsli.
Tottenham og Dortmund mætast en bæði lið eru með 11 stig og sigurvegarinn kemst upp í topp 8 í bili að minnsta kosti. Dominic Solanke byrjar sinn fyrsta leik fyrir Tottenham á tímabilinu.
Viktor Bjarki Daðason er í byrjunarliði FCK sem fær Napoli í heimsókn. FCK kemst í umspilssæti með sigri. Rúnar Alex Rúnarsson er á bekknum.
Inter: Sommer; Akanji, Acerbi, Bastoni; Luis Henrique, Barella, Zielinski, Sucic, Dimarco; Lautaro Martínez, Thuram.
Arsenal: Raya; Timber, Saliba, Mosquera, Lewis-Skelly; Zubimendi, Merino, Eze; Saka, Trossard, Jesus
Varamenn: Arrizabalaga, Setford, White, Gabriel, Odegaard, Martinelli, Gyokeres, Norgaard, Madueke, Nwaneri, Havertz, Rice
Tottenham: Vicario, Porro, Romero, Danso, Udogie, Gray, Bergvall, Odobert, Simons, Spence, Solanke.
Dortmund: Kobel, Anton, Schlotterbeck, Bansebaini, Yan Couto, Bellingham, Nmecha, Svensson, Adeyemi, Brandt, Guirassy.
Varamenn: Beier, Duranville, Chukwuemeka, Silva, Can, Sule, Ryerson, Anselmino, Ostrzinski, Meyer, Mane.
Athugasemdir



