Ítalskir fjölmiðlar segja að Crystal Palace hafi hafnað fyrsta tilboði Juventus í franska sóknarmanninn Jean-Philippe Mateta en félögin muni halda áfram í viðræðum í dag.
Napoli hefur einnig áhuga á Mateta. Tuttosport segja að Palace sé með 35 milljóna evra verðmiða á Mateta en sumir enskir fjölmiðlar segja verðmiðann hærri.
Napoli hefur einnig áhuga á Mateta. Tuttosport segja að Palace sé með 35 milljóna evra verðmiða á Mateta en sumir enskir fjölmiðlar segja verðmiðann hærri.
Mateta hefur áhuga á að ganga í raðir Juventus en félagið þarf að ná samkoulagi við Palace.
Napoli er líka sagt vilja fá Mateta en félagið þyrfti þá að selja Lorenzo Lucca eða Noa Lang.
Athugasemdir




