Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   mið 21. janúar 2026 12:32
Elvar Geir Magnússon
Inter hefur áhuga á markverði Aston Villa
Mynd: EPA
Inter hefur sett sig í samband við umboðsmenn argentínska markvarðarins Emiliano Martínez hjá Aston Villa.

Inter er að skoða markvarðamál sín en Yann Sommer markvörður liðsins er 37 ára.

Íþróttafréttamaðurinn Gianluca Di Marzio segir að Inter hafi áhuga á argentínska heimsmeistaranum.

Martínez er 33 ára og stærsta hindrun Inter gæti verið þegar kemur að launakröfum hans. Martínez er einn launahæsti leikmaður Villa og er samningsbundinn til sumarsins 2029.


Athugasemdir
banner
banner