Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   sun 10. desember 2023 11:00
Aksentije Milisic
Sjáðu markið: Tryggði sigur á Milan með frábæru hælspyrnumarki

Atalanta vann dramatískan sigur á AC Milan í Serie A deildinni í gær en Luis Muriel tryggði heimamönnum sigur með mögnuðu marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.


Atalanta leiddi leikinn 1-0 og 2-1 en Luka Jovic virtist vera tryggja gestunum eitt stig þegar hann jafnaði leikinn á 80. mínútu. Muriel tók þá leikinn í sínar hendur og skoraði stórkostlegt sigurmarki.

Hann fékk boltann inn í teig gestanna, tók eina snertingu áður en hann skilaði honum í netið með mjög svo smekklegri hælspyrnu. Magnað mark á mikilvægum tímapunkti og fór Atalanta upp í sjötta sæti deildarinnar með þessu mikilvæga sigri.

Smelltu hérna til að sjá þetta frábæra mark hjá Muriel.

Í dag fara fram fjórir leiki og ber þar að nefna hæst viðureign Roma og Fiorentina í höfuðborginni.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
12 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
13 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir