Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Hugarburðarbolti Þáttur 15
Enski boltinn - Alveg búinn á því og hvar ræðst titilbaráttan?
Innkastið - Gylfasýning og óvæntustu úrslit sumarsins
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
   þri 15. október 2019 10:52
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Efnilegastar í heimsókn
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mættu á Heimavöllinn
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mættu á Heimavöllinn
Mynd: heimavöllurinn
Það er nóg um að vera á Heimavellinum í dag. Unglingalandsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kíkja í heimsókn og fara yfir undanriðilinn hjá U19 og næstu verkefni, sigurleikur A-landsliðsins í Lettlandi er ræddur og hitað upp fyrir risastóra Meistaradeildarslaginn á morgun þegar Breiðablik tekur á móti stórliði PSG. Það er svo ekki hægt að sleppa því að fara aðeins yfir háværustu slúðursögurnar af þjálfara- og leikmannamálum.

Slúðurstund, U19 spjall, Kristján án aðstoðarmanna í Garðabæ, hvað ætlar Sveindís að gera? Jón Þór og rauða spjaldið, Rakel í 100 leikja klúbbinn, Dagný og hinar stórstjörnurnar, Stjörnuskoðun í Vesturbænum og margt fleira.

Þátturinn er í boði Dominos og SS Jarðvinnu og vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:
Októberfest! (6. október)
Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiðin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ætlum við að dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalslið Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner