Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
   mið 03. júlí 2019 10:16
Hulda Mýrdal
Heimavöllurinn: Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands
Sif Atladóttir fer yfir ferilinn á Heimavellinum
Sif Atladóttir fer yfir ferilinn á Heimavellinum
Mynd: HMG
Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir stýra Heimavellinum
Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir stýra Heimavellinum
Mynd: HMG
Sif Atladóttir hefur verið ein fremsta knattspyrnukona Íslands síðustu ár. Hún byrjaði ekki að æfa af krafti fyrr en hún var orðin 15 ára og þá voru allir landsliðsdraumar víðsfjarri.

Rúmlega tvítug var hún framherji í 1. deildinni en eftir að Elísabet Gunnarsdóttir, þáverandi þjálfari U21 landsliðsins, sannfærði hana um að hún gæti orðið einn besti varnarmaður landsins fóru hlutirnir að gerast ansi hratt.

Sif færði sig yfir í efstu deild og var fljótlega valin í A-landsliðið.Eftir titlasöfnun á Hlíðarenda lá leiðin svo í atvinnumennsku en Sif hefur verið atvinnukona erlendis undanfarin 10 ár. Þessi magnaða íþróttakona og fyrirmynd hefur í dag spilað 79 A-landsleiki og farið á þrjú stórmót.

Sif er gestur Heimavallarins í dag og fer þar yfir ferilinn með þáttastýrunum Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur.

Meðal efnis... Ólst upp í frjálsum, feiminn fótboltaunglingur, framherji í 1.deild, mótlætið, Galakvöld Þróttar, hættir vegna virðingarleysis, óvænt landsliðsval, brúnkusprautun KR, bílferð með Emblu Grétars, bréfið til Sigga Ragga, Valsbloggið, gullaldarár Vals, sálfræðingurinn Margrét Lára, gjaldþrotið í Kristianstad, Evrópumótin, fjárhagslegt óöryggi, jafnréttisbaráttan og margt fleira.

Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum

Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner