Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
   mið 26. júní 2019 15:10
Hulda Mýrdal
Heimavöllurinn: Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi
Gestir þáttarins eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa
Gestir þáttarins eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa
Mynd: Hafliði
Hulda og Mist stýra Heimavellinum
Hulda og Mist stýra Heimavellinum
Mynd: Íris Björk
Gestir dagsins á Heimavellinum eru Bára Kristbjörg og Aníta Lísa. Það eru 7 umferðir búnar í Pepsi Max deildinni. Við förum yfir leiki umferðarinnar og stórleikinn sem nálgast.

Dramatík í Kópavoginum, kaffistofur landsins ræða dómgæsluna, heil útlendingarúta lögð af stað í Disneyland, Cloé í bláa byrjunarliðið, félagsskiptaglugginn og fleira og fleira.

Við förum einnig yfir landsliðið okkar. Hvað er sterkasta byrjunarliðið í haust? Hvaða þrjár eru fyrstar á blað hjá Jóni Þór? Fá fleiri Pepsi leikmenn tækifæri í hópnum?

Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsforritið þitt!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum

Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)

Athugasemdir
banner