Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
banner
   mið 20. janúar 2021 05:55
Aksentije Milisic
Ítalía í dag - Atalanta getur komist í þriðja sætið
Það fer fram einn leikur í Serie A deildinni á Ítalíu í dag.

Leikurinn hefst kl. 14 en þá mætast Udinese og Atalanta.

Udinese er í fallbaráttu en liðið er einungis þremur stigum frá fallsæti á meðan Atalanta er í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Sigri Atalanta leikinn í kvöld getur liðið hoppað upp í þriðja sæti deildarinnar en takist heimamönum að vinna leikinn fer liðið í 13. sætið.

Flest öll önnur lið deildarinnar eru búin með 18 leiki en þessi tvö 17 og því fer þessi leikur fram í dag.

Ítalía: Sería A
14:00 Udinese - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 8 6 0 2 15 8 +7 18
2 Milan 8 5 2 1 13 6 +7 17
3 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 8 3 4 1 9 5 +4 13
7 Atalanta 8 2 6 0 11 5 +6 12
8 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
9 Udinese 8 3 3 2 10 12 -2 12
10 Cremonese 8 2 5 1 8 9 -1 11
11 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 8 1 4 3 3 7 -4 7
16 Lecce 8 1 3 4 7 13 -6 6
17 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
18 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
19 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
20 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
Athugasemdir