Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   sun 16. september 2018 16:49
Magnús Þór Jónsson
Gunnlaugur Fannar: Viðurkenni að þetta var helvíti skemmtilegt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Varnarmaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson skoraði mark Víkings þegar liðið gerði jafntefli við FH í Pepsi-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 FH

„Við föllum alltof snemma niður og leyfum þeim að komast inn í leikinn," sagði Gunnlaugur eftir leikinn. „Það var svekkjandi að fá þetta mark á okkur."

Víkingur komst yfir á 74. mínútu en nokkrum mínútum síðar fékk Pétur Viðarsson að líta sitt annað gula spjald. Einum færri fengu Víkingar jöfnunarmarkið á sig.

Gunnlaugur er fyrrum leikmaður Hauka, nágranna FH. Það var því sérstaklega skemmtilegt fyrir hann að skora þetta mark.

„Þetta var helvíti skemmtilegt, ég viðurkenni það."

„Boltinn dettur fullkomlega fyrir mig og ég bomba á markið," sagði Gunnlaugur þegar hann var beðinn um að lýsa marki sínu.

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan en þar ræðir Gunnlaugur meira um framhaldið. Víkingar eru ekki sloppnir, þeir eru þremur stigum frá fallsæti eftir sigur Fjölnis á Grindavík.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner