Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
   sun 01. október 2023 13:07
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið Keflavíkur og Fylkis: Ágeir Eyþórsson snýr aftur í byrjunarlið Fylkis
Ásgeir Eyþórsson hefur verið talsvert frá á tímabilinu
Ásgeir Eyþórsson hefur verið talsvert frá á tímabilinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fallnir Keflvíkingar taka á móti liði Fylkis sem á í harðri fallabaráttu á HS Orkuvellinum í dag. Leikurinn er liður í 26. og næst síðustu umferð Bestu deildarinnar en flautað verður til leiks klukkan 14.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 Fylkir

Heimamenn í Keflavík gera fjórar breytingar frá tapinu gegn Fram. Ásgeir Orri Magnússon stendur í markinu fyrir Mathias Rosenörn. Þá fara Magnús Þór Magnússon, Sindri Þór Guðmunddson og Ísak Daði Ívarsson allir á bekkinn. Inn í þeirra stað koma Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Stefan Ljubici og Edon Osmani.

Fylkismenn gera sömuleiðis breytingar á liði sínu frá 2-2 jafnteflinu gegn HK. Þóroddur Víkingsson, Emil Ásmundsson og Sveinn Gísli Þorkelsson eru ekki með í dag. Inn í þeirra stað koma Ásgeir Eyþórsson, Pétur Bjarnason og Elís Rafn Björnsson


Byrjunarlið Keflavík:
0. Ásgeir Orri Magnússon
3. Axel Ingi Jóhannesson
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
10. Stefan Ljubicic
11. Muhamed Alghoul
19. Edon Osmani
23. Sami Kamel
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f)
50. Oleksii Kovtun

Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Arnór Breki Ásþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
10. Benedikt Daríus Garðarsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
24. Elís Rafn Björnsson
Athugasemdir
banner
banner