Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   þri 03. september 2024 13:35
Auglýsingar
ANSAathletics með opinn kynningarfund næsta sunnudag
Mynd: ANSA

ANSAathletics er íslenskt fyrirtæki sem hjálpar ungu íþróttafólki að hreppa styrki í bandarískum háskólum í gegnum íþrótt sína. Frá stofnun fyrir fjórum árum síðan hefur ANSAathletics stutt við íþróttafólk í körfu, sundi, frjálsum íþróttum og golfi. Nú býðst íslenskum knattspyrnuiðkendum einnig að nýta sér þjónustu ANSAathletics.


Íslenskt knattspyrnufólk hefur jafnan vakið athygli bandarískra háskóla fyrir vaska framgöngu. Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir unga iðkendur að leggja kapp á íþrótt sína við bestu aðstæður samhliða háskólanámi.

 Til að kynna ferlið og útskýra hvernig áhugasamir geta nýtt sér þessa möguleika, mun ANSAathletics halda opinn kynningarfund á Zoom þann 8. september kl. 13:00.

Skráning á kynningarfundinn fer fram hér: Skráning á kynningarfund.

Frekari upplýsingar um ANSAathletics má finna á heimasíðu fyrirtækisins: www.ansaathletics.com. 

Við erum einnig á Facebook Facebook.com/ansaathletics og Instagram instagram.com/ansaathletics.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner