Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
   mið 04. janúar 2023 22:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Dzeko hetjan í stórleiknum - Lecce lagði Lazio
Mynd: EPA

Napoli tapaði sínum fyrsta leik í ítölsku Serie A í kvöld þegar liðið mætti Inter í stórleik umferðarinnar.


Það var Edin Dzeko sem skoraði eina mark leiksins þegar tæpur klukkutími var búinn af leiknum. AC Milan vann fyrr í dag og náði því að minnka forskot Napoli á toppnum í fimm stig.

Arkadiusz Milik var hetja Juventus sem vann Cremonese á útivelli en markið kom í uppbótartíma. Juventus er í þriðja sæti stigi á undan Inter.

Lecce vann óvæntan sigur á Lazio í fjarveru Þóris Jóhanns Helgasonar sem er að berjast við meiðsli.

Þá vann Roma 1-0 sigur á Bologna þar sem Lorenzo Pellegrini skoraði eina markið úr vítaspyrnu snemma leiks. Framherjinn Tammy Abraham tryggði liðinu stigin þrjú með því að bjarga marki undir lok leiksins.

Roma 1 - 0 Bologna
1-0 Lorenzo Pellegrini ('6 , víti)

Udinese 1 - 1 Empoli
0-1 Tommaso Baldanzi ('3 )
1-1 Roberto Pereyra ('70 )
Rautt spjald: Jean Akpa, Empoli ('79)

Lecce 2 - 1 Lazio
0-1 Ciro Immobile ('14 )
1-1 Gabriel Strefezza ('57 )
2-1 Lorenzo Colombo ('71 )

Cremonese 0 - 1 Juventus
0-1 Arkadiusz Milik ('90 )

Inter 1 - 0 Napoli
1-0 Edin Dzeko ('56 )

Fiorentina 1 - 1 Monza
1-0 Arthur Cabral ('19 )
1-1 Carlos Augusto ('61 )


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 1 1 0 0 2 0 +2 3
2 Cremonese 1 1 0 0 2 1 +1 3
3 Roma 1 1 0 0 1 0 +1 3
4 Genoa 1 0 1 0 0 0 0 1
5 Lecce 1 0 1 0 0 0 0 1
6 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Milan 1 0 0 1 1 2 -1 0
19 Bologna 1 0 0 1 0 1 -1 0
20 Sassuolo 1 0 0 1 0 2 -2 0
Athugasemdir
banner