Það er komið að sérstökum jólaþætti af Uppbótartímanum, hlaðvarpi um kvennaboltann.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur komu sér vel fyrir í Pepsi Max stúdíóinu og ræddu við Fanndísi Friðriksdóttur, eina öflugustu fótboltakonu sem Ísland hefur átt, en hún lagði skóna á hilluna á dögunum.
Fanndís fór yfir ferilinn og ákvörðun sína að hætta.
Í lokin á þættinum var liðunum í Bestu deild kvenna kraftraðað eins og staðan er núna í desember og smá slúður tekið fyrir í kvennaboltanum.
Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur komu sér vel fyrir í Pepsi Max stúdíóinu og ræddu við Fanndísi Friðriksdóttur, eina öflugustu fótboltakonu sem Ísland hefur átt, en hún lagði skóna á hilluna á dögunum.
Fanndís fór yfir ferilinn og ákvörðun sína að hætta.
Í lokin á þættinum var liðunum í Bestu deild kvenna kraftraðað eins og staðan er núna í desember og smá slúður tekið fyrir í kvennaboltanum.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir

