Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
   mið 04. janúar 2023 12:18
Elvar Geir Magnússon
Wagner tekur við Norwich
David Wagner, fyrrum stjóri Huddersfield, verður næsti stjóri Norwich. Hann tekur við liðinu af Dean Smith sem var rekinn í síðustu viku eftir dapurt gengi.

Norwich hefur runnið niður í ellefta sæti Championship-deildarinnar og aðeins fengið eitt stig úr síðustu fjórum leikjum.

Hinn þýski Wagner kom Huddersfield upp í úrvalsdeildina árið 2017, þvert á allar spár, og hélt svo liðinu uppi í kjölfarið. Um mitt tímabil þar á eftir þá yfirgaf hann svo Huddersfield en liðið var þá á hraðri leið niður um deild.

Hann hefur eftir það stýrt Schalke í Þýskalandi og Young Boys í Sviss en ekki náð þeim árangri sem vonast var eftir.

Fyrsti leikur Norwich undir stjórn Wagner verður bikarleikur gegn Blackburn á sunnudag.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 11 7 4 0 31 8 +23 25
2 Middlesbrough 11 7 3 1 15 7 +8 24
3 Millwall 11 6 2 3 13 13 0 20
4 Bristol City 11 5 4 2 19 11 +8 19
5 Charlton Athletic 11 5 3 3 13 9 +4 18
6 Stoke City 11 5 3 3 12 8 +4 18
7 Hull City 11 5 3 3 19 19 0 18
8 QPR 11 5 3 3 15 16 -1 18
9 Leicester 11 4 5 2 15 11 +4 17
10 West Brom 11 5 2 4 12 13 -1 17
11 Preston NE 11 4 4 3 12 10 +2 16
12 Watford 11 4 3 4 13 13 0 15
13 Birmingham 11 4 3 4 11 14 -3 15
14 Ipswich Town 10 3 4 3 16 13 +3 13
15 Wrexham 11 3 4 4 15 16 -1 13
16 Swansea 11 3 4 4 10 11 -1 13
17 Portsmouth 11 3 4 4 10 12 -2 13
18 Southampton 11 2 6 3 12 15 -3 12
19 Derby County 11 2 5 4 12 16 -4 11
20 Oxford United 11 2 3 6 11 14 -3 9
21 Sheffield Utd 11 3 0 8 7 17 -10 9
22 Norwich 11 2 2 7 11 16 -5 8
23 Blackburn 10 2 1 7 8 16 -8 7
24 Sheff Wed 11 1 3 7 9 23 -14 6
Athugasemdir
banner
banner