fös 10.ágú 2018 20:00
Gunnar Logi Gylfason
Inter ađ krćkja í Keita
Keita í landsleik međ Senegal
Keita í landsleik međ Senegal
Mynd: NordicPhotos
Senegalinn Keita Balde Diao, leikmađur Monaco, er sagđur vera á leiđ til Ítalíu.

Keita er ekki í leikmannahóp Monaco fyrir leik liđsins gegn Nantes í fyrsta leiknum í frönsku úrvalsdeildinni.

Á heimasíđu félagsins er gefin ástćđa fyrir fjarveru nokkurra leikmanna en ekkert er sagt um fjarveru Senegalans og er hann sagđur hafa eytt eftirmiđdeginu međ umbođsmanni sínum, Roberto Calenda.

Sky Sport Italia segir félögin vera nálćgt ţví ađ komast ađ samkomulagi en talađ er um lán sem Inter borgar sex milljónir evra fyrir. Auk ţess getur ítalska félagiđ keypt leikmanninn fyrir 30 milljónir nćsta sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía