Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   þri 10. desember 2024 07:30
Ívan Guðjón Baldursson
Kjartan og Egill taka við ÍR (Staðfest)
Mynd: ÍR
ÍR er búið að ráða nýja þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna eftir að Breiðhyltingar enduðu í neðsta sæti Lengjudeildarinnar í sumar.

Kjartan Stefánsson og Egill Sigfússon taka saman við félaginu eftir að hafa gert flotta hluti með Augnablik í 2. deildinni í sumar.

Kjartan hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Haukum og Fylki en í fyrra starfaði hann um tíma sem einn af fjórum þjálfurum meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki.



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner