Síðustu 29 ár hefur Deloitte birt árlegan lista yfir ríkustu félagsliðin. Nýr listi hefur verið birtur og er Manchester United nú í áttunda sæti.
Félagið hefur aldrei verið eins neðarlega en það náði ekki Evrópusæti á síðasta tímabili.
Manchester United hafði verið efst enskra félaga á listanum í langan tíma en nú er það Liverpool sem hefur tekið fram úr og er í fimmta sæti listans.
Manchester City og Arsenal eru í næstu sætum, áður en kemur að United.
Félagið hefur aldrei verið eins neðarlega en það náði ekki Evrópusæti á síðasta tímabili.
Manchester United hafði verið efst enskra félaga á listanum í langan tíma en nú er það Liverpool sem hefur tekið fram úr og er í fimmta sæti listans.
Manchester City og Arsenal eru í næstu sætum, áður en kemur að United.
Spænsku risarnir í Real Madrid eru ríkasta félag heims og skilar mestu tekjum annað árið í röð. Barcelona, Bayern München og PSG fylgja Madrídingum.
Hér að neðan má sjá hvernig topp tíu listinn er:
Athugasemdir



