Víkingur og Valur eiga möguleika á því að bóka sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld.
Víkingur hefur unnið báða leiki sína í A-riðli en Fjölnir tapað báðum leikjum sínum. Það ætti því aðeins að vera formsatriði fyrir Víking að klára riðilinn með fullt hús stiga.
Í sama riðli mætast Þróttur R. og KR á AVIS-vellinum en bæði lið eru með 3 stig.
Í B-riðli mætast Fylkir og Valur á Tekk-vellinum í Árbæ. Valur þarf aðeins eitt stig til að komast í úrslit.
Leikir dagsins:
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Fylkir-Valur (tekk VÖLLURINN)
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Víkingur R.-Fjölnir (Víkingsvöllur)
19:00 Þróttur R.-KR (AVIS völlurinn)
Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|
Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|
Athugasemdir



