Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
   mið 21. janúar 2026 18:53
Brynjar Ingi Erluson
Frá Roma til Watford (Staðfest)
Mynd: Watford
Ítalski miðjumaðurinn Edoardo Bove skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við enska B-deildarfélagið Watford í dag.

Bove er 23 ára gamall og síðast á mála hjá Roma en hann rifti samningi sínum við félagið á dögunum. Hann lék á láni hjá Fiorentina á síðustu leiktíð.

Hann gat valið á milli nokkurra félaga en ákvað að hefja nýtt ævintýri á Englandi með Watford.

Ítalinn er þakklátur Watford fyrir tækifærið og segist ekki geta beðið eftir því að spila fyrir framan stuðningsmenn liðsins.

„Ég vil þakka allri Watford-fjölskyldunni fyrir þessar hlýlegu móttökur sem ég hef fengið. Þeir hafa gefið bestu mögulegu skilyrðin til þess að taka þetta mikilvægu skref á ferlinum.“

„Ég hef beðið spenntur eftir því að komast aftur á völlinn og að gera það með jafn sögufrægu félagi og Watford fyllir mig miklu stolti.“

„Ég er einnig spenntur að æfa með nýju liðsfélögunum og spila. Auk þess get ég ekki beðið eftir því að sýna þakklæti mitt fyrir traustið sem mér hefur verið gefið,“
sagði Bove á heimasíðu Watford.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 28 17 7 4 61 31 +30 58
2 Ipswich Town 27 14 8 5 47 24 +23 50
3 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
4 Hull City 27 14 5 8 45 39 +6 47
5 Millwall 28 13 7 8 32 35 -3 46
6 Preston NE 28 11 10 7 36 29 +7 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Wrexham 28 10 11 7 40 35 +5 41
10 Derby County 28 11 8 9 38 36 +2 41
11 Bristol City 28 11 7 10 38 31 +7 40
12 QPR 28 11 7 10 38 39 -1 40
13 Birmingham 28 10 8 10 38 37 +1 38
14 Leicester 28 10 8 10 39 41 -2 38
15 Swansea 28 10 6 12 31 35 -4 36
16 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 27 8 8 11 27 34 -7 32
19 West Brom 28 9 4 15 31 43 -12 31
20 Norwich 28 8 6 14 35 40 -5 30
21 Blackburn 27 7 7 13 25 36 -11 28
22 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
23 Oxford United 27 5 9 13 25 35 -10 24
24 Sheff Wed 27 1 8 18 18 54 -36 -7
Athugasemdir