Selfoss er á toppnum í 2. deild eftir sigur á ÍR í gær.
Selfoss lenti undir eftir stundafjórðung. Guðmunda Brynja Óladóttir jafnaði metin strax í upphafi seinni hálfleiks og Eva Lind Elíasdóttir kom liðinu yfir stuttu síðar. Það var síðan Embla Dís Gunnarsdóttir sem innsiglaði sigurinn.
ÍH og Einherji spiluðu sinn fyrsta leik á mótinu þegar liðin mættust. ÍH náði forystunni snemma í seinni hálfleik og innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum undir lokin. Þá skildu KÞ og Sindri jöfn.
Selfoss lenti undir eftir stundafjórðung. Guðmunda Brynja Óladóttir jafnaði metin strax í upphafi seinni hálfleiks og Eva Lind Elíasdóttir kom liðinu yfir stuttu síðar. Það var síðan Embla Dís Gunnarsdóttir sem innsiglaði sigurinn.
ÍH og Einherji spiluðu sinn fyrsta leik á mótinu þegar liðin mættust. ÍH náði forystunni snemma í seinni hálfleik og innsiglaði sigurinn með tveimur mörkum undir lokin. Þá skildu KÞ og Sindri jöfn.
KÞ 1 - 1 Sindri
1-0 Hildur Laila Hákonardóttir ('58 )
1-1 Arna Ósk Arnarsdóttir ('87 )
ÍH 3 - 0 Einherji
1-0 Aldís Tinna Traustadóttir ('53 )
2-0 Nína Hildur Magnúsdóttir ('87 )
3-0 Freyja Ólafsdóttir ('90 )
Selfoss 3 - 1 ÍR
0-1 Karítas Björg Guðmundsdóttir ('15 )
1-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('48 )
2-1 Eva Lind Elíasdóttir ('54 )
3-1 Embla Dís Gunnarsdóttir ('90 )
2. deild kvenna
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Selfoss | 11 | 11 | 0 | 0 | 46 - 7 | +39 | 33 |
| 2. ÍH | 11 | 9 | 1 | 1 | 59 - 14 | +45 | 28 |
| 3. Völsungur | 11 | 8 | 0 | 3 | 42 - 19 | +23 | 24 |
| 4. Fjölnir | 11 | 6 | 2 | 3 | 26 - 19 | +7 | 20 |
| 5. Álftanes | 11 | 5 | 1 | 5 | 28 - 26 | +2 | 16 |
| 6. Vestri | 11 | 5 | 1 | 5 | 24 - 28 | -4 | 16 |
| 7. Dalvík/Reynir | 11 | 4 | 2 | 5 | 25 - 21 | +4 | 14 |
| 8. Sindri | 11 | 3 | 3 | 5 | 20 - 23 | -3 | 12 |
| 9. KÞ | 11 | 3 | 2 | 6 | 16 - 34 | -18 | 11 |
| 10. ÍR | 11 | 2 | 2 | 7 | 16 - 32 | -16 | 8 |
| 11. Einherji | 11 | 2 | 2 | 7 | 16 - 38 | -22 | 8 |
| 12. Smári | 11 | 0 | 0 | 11 | 1 - 58 | -57 | 0 |
Athugasemdir


