Borussia Dortmund er í viðræðum við Chelsea um möguleg kaup á Renato Veiga en þessi 21 árs leikmaður kom til Chelsea frá Basel í fyrra.
„Ég veit ekki til þess að það sé samkomulag í höfn varðandi Renato Hann var með okkur í gær og verður líka í dag. Hann er leikmaður okkar sem stendur, sjáum hvað gerist," sagði Enzo Maresca, stjóri Chelsea.
Veiga hefur aðeins spilað einn byrjunarliðsleik í úrvalsdeildinni en fjölhæfni hans hefur nýst Maresca vel. Veiga getur spilað allar stöður í vörninni og á miðjunni.
„Hann hefur spilað í mismunandi stöðum fyrir okkur og gert vel. Þetta gaf honum tækifæri til að spila fyrir landsliðið í fyrsta sinn á lífsleiðinni. Hann er að spila fyrir portúgalska landsliðið og það hlýtur að segja að hann sé á góðum stað."
„Ég veit ekki til þess að það sé samkomulag í höfn varðandi Renato Hann var með okkur í gær og verður líka í dag. Hann er leikmaður okkar sem stendur, sjáum hvað gerist," sagði Enzo Maresca, stjóri Chelsea.
Veiga hefur aðeins spilað einn byrjunarliðsleik í úrvalsdeildinni en fjölhæfni hans hefur nýst Maresca vel. Veiga getur spilað allar stöður í vörninni og á miðjunni.
„Hann hefur spilað í mismunandi stöðum fyrir okkur og gert vel. Þetta gaf honum tækifæri til að spila fyrir landsliðið í fyrsta sinn á lífsleiðinni. Hann er að spila fyrir portúgalska landsliðið og það hlýtur að segja að hann sé á góðum stað."
Maresca var spurður að því hvort Veiga væri ósáttur með spiltíma sinn.
„Já hann vill spila meira. En ég hef líka sagt oft að ég væri til í að vera með sítt hár!... Það eru 20-25 leikmenn í samkeppni sem allir vilja spila. Það er bara ekki möguleiki."
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 25 | 18 | 6 | 1 | 60 | 24 | +36 | 60 |
2 | Arsenal | 25 | 15 | 8 | 2 | 51 | 22 | +29 | 53 |
3 | Nott. Forest | 25 | 14 | 5 | 6 | 41 | 29 | +12 | 47 |
4 | Man City | 25 | 13 | 5 | 7 | 52 | 35 | +17 | 44 |
5 | Bournemouth | 25 | 12 | 7 | 6 | 44 | 29 | +15 | 43 |
6 | Chelsea | 25 | 12 | 7 | 6 | 47 | 34 | +13 | 43 |
7 | Newcastle | 25 | 12 | 5 | 8 | 42 | 33 | +9 | 41 |
8 | Fulham | 25 | 10 | 9 | 6 | 38 | 33 | +5 | 39 |
9 | Aston Villa | 25 | 10 | 8 | 7 | 35 | 38 | -3 | 38 |
10 | Brighton | 25 | 9 | 10 | 6 | 38 | 38 | 0 | 37 |
11 | Brentford | 25 | 10 | 4 | 11 | 43 | 42 | +1 | 34 |
12 | Tottenham | 25 | 9 | 3 | 13 | 49 | 37 | +12 | 30 |
13 | Crystal Palace | 25 | 7 | 9 | 9 | 29 | 32 | -3 | 30 |
14 | Everton | 25 | 7 | 9 | 9 | 27 | 31 | -4 | 30 |
15 | Man Utd | 25 | 8 | 5 | 12 | 28 | 35 | -7 | 29 |
16 | West Ham | 25 | 7 | 6 | 12 | 29 | 47 | -18 | 27 |
17 | Wolves | 25 | 5 | 4 | 16 | 35 | 54 | -19 | 19 |
18 | Ipswich Town | 25 | 3 | 8 | 14 | 23 | 50 | -27 | 17 |
19 | Leicester | 25 | 4 | 5 | 16 | 25 | 55 | -30 | 17 |
20 | Southampton | 25 | 2 | 3 | 20 | 19 | 57 | -38 | 9 |
Athugasemdir