Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   fim 13. febrúar 2020 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Emery, Poch og Bordalas taldir líklegastir ef Simeone fer
Daily Star tók saman lista yfir þá þrjá stjóra sem þykja líklegastir til að tak við sem stjóri Atletico Madrid ef félagið ákveður að láta Diego Simeone fara í sumar eða ef hann ákveður sjálfur að fara.

Á listanum má sjá tvo fyrrum stjóra Lundúnarstórliða og þar er einnig núverandi stjóri Getafe.

Unai Emery, fyrrum stjóri Sevilla, Arsenal og PSG er á listanum ásamt Mauricio Pochettino, fyrrum stjóra Tottenham og Southampton.

Þá er Jose Bordalas á lista Star en Bordalas er með Getafe í þriðja sæti La Liga þessa stundina.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
3 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
4 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
9 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
12 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
13 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
16 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
17 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
18 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
19 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
Athugasemdir
banner