Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 14. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Íslendingalið Venezia heimsækir Juventus
Mikael Egill í baráttunni
Mikael Egill í baráttunni
Mynd: EPA
Þrír leikir eru á dagskrá í ítölsku deildinni í dag.

Það er svakaleg toppbarátta í deildinni en Atalanta er með tveggja stiga forystu á Napoli á toppi deildarinnar.

Atalanta heimsæir Cagliari í fyrsta leik dagsins og Napoli fer í heimsókn til Udinese.

Í kvöld fer svo Íslendingalið Venezia í heimsókn til Juventus.

Juventus hefur aðeins nælt í þrjú stig í síðustu þremur leikjum í deildinni en vann góðan sigur á Man City í Meistaradeildinni í vikunni. Venezia með Mikael Egil Ellertsson og Bjarka Stein Bjarkason innanborðs hefur átt mjög erfitt uppdráttar og er á botni deildarinnar.

Liðið náði í stig gegn Como í síðustu umferð eftir að hafa farið í gegnum fjóra tapleiki í röð.

Leikir dagsins
14:00 Cagliari - Atalanta
17:00 Udinese - Napoli
19:45 Juventus - Venezia
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner