Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 16. mars 2023 11:15
Elvar Geir Magnússon
Bajcetic ekki meira með Liverpool á tímabilinu
Mynd: Getty Images
„Því miður hef ég orðið fyrir meiðslum sem munu halda mér frá út tímabilið," segir Stefan Bajcetic, leikmaður Liverpool, á samfélagsmiðlum.

„Það er mjög leiðinlegt að kveðja þetta ótrúlega tímabil fyrir mig en ég skil að þetta er hluti af fótboltanum og mun bara styrkja mig líkamlega og andlega til framtíðar."

„Ég vil senda þakkir til ykkar fyrir stuðninginn gegnum tímabilið og ég fullvissa ykkur um að ég geri mitt besta til að koma til baka sterkari en nokkru sinni."

Bajcetic er átján ára og hefur fengið stórt hlutverk hjá Jurgen Klopp á tímabilinu. Hann spilaði 26 leiki, skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 22 8 3 76 32 +44 74
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 33 11 12 10 52 50 +2 45
11 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner