Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
   mán 20. júlí 2020 12:29
Elvar Geir Magnússon
Ástríðan - Pakkfullur þáttur eftir viðburðaríka helgi
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi.

Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason.

Þeir fjalla um liðnar umferðir í 2. og 3. deild karla en það er viðburðarík helgi að baki.

Kórdrengir styrktu stöðu sína enn frekar á toppi 2. deildar og það eru Reynismenn sem eru áfram númer eitt í 3. deildinni.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner