Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 21. janúar 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Kópavogsslagur
Breiðablik spilar við nágranna sína.
Breiðablik spilar við nágranna sína.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenska undirbúningstímabilið er komið á fleygiferð og það er mikill fjöldi leikja um helgina.

Það er leikið í Fótbolta.net mótinu, Reykjavíkurmótunum, Faxaflóamótinu og Kjarnafæðismótinu. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Stærsti leikur helgarinnar er líklega baráttan um Kópavog; Breiðablik og HK eigast við í Fótbolta.net mótinu á morgun, laugardag. Leikurinn átti að fara fram á Kópavogsvelli en hefur verið færður inn í Kórinn.

Annars má sjá alla leiki helgarinnar hér að neðan.

föstudagur 21. janúar

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 1
21:00 Njarðvík-Kórdrengir (Nettóhöllin)
19:00 Selfoss-Þróttur V. (JÁVERK-völlurinn)

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
18:00 Fjölnir-Víkingur R. (Víkingsvöllur)

Kjarnafæðismótið - B-deild, riðill 1
19:15 Tindastóll-Hamrarnir (Boginn)FRESTAÐ

laugardagur 22. janúar

Fótbolta.net mótið - A-deild, riðill 1
13:00 Breiðablik-HK (Kórinn)
13:00 Keflavík-Leiknir R. (Nettóhöllin)

Fótbolta.net mótið - C-deild riðill 1
14:00 Elliði-Augnablik (Fylkisvöllur)

Fótbolta.net mótið - C-deild riðill 2
16:15 Haukar-Kári (Skessan)

Reykjavíkurmót karla - B-riðill
14:00 ÍR-Þróttur R. (Hertz völlurinn)
15:00 Fram-KR (Framvöllur)

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
12:00 Fram-Valur (Framvöllur)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
17:30 Völsungur-Magni (Boginn)

Kjarnafæðismótið - B-deild, riðill 2
12:00 Höttur/Huginn-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Fjarðabyggð/Leiknir-Höttur/Huginn 2 (Fjarðabyggðarhöllin)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
15:00 KF-KA 2 (Boginn)

Kjarnafæðismótið - B-deild, riðill 1
17:00 Samherjar-KA 4 (KA-völlur)

Faxaflóamót kvenna - A-riðill
11:00 Keflavík-Afturelding (Nettóhöllin)

sunnudagur 23. janúar

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
16:00 Víkingur Ó.-KV (Akraneshöllin)

Fótbolta.net mótið - C-deild riðill 1
12:00 Hvíti riddarinn-Reynir S. (Fagverksvöllurinn Varmá)

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
14:00 KR-Þróttur R. (KR-völlur)
14:00 Fylkir-Fjölnir (Würth völlurinn)

Kjarnafæðimótið - Kvennadeild
16:00 Tindastóll - Völsungur (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner