Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
   lau 20. desember 2025 15:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haaland jafnaði Ronaldo í mun færri leikjum
Mynd: EPA
Man City er með 2-0 forystu gegn West Ham í hálfleik á Etihad vellinum.

Erling Haaland kom Man City yfir strax í upphafi og lagði síðan upp annað markið á Tijjani Reijnders.

Hann hefur skorað 103 mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann jafnaði þar með árangur Cristiano Ronaldo sem skoraði 103 mörk fyrir Man Utd í úrvalsdeildinnii.

Ronaldo, sem er markahæsti leikmaður í sögu heimsfótboltans, skoraði 103 mörk í 236 leikjum en Haaland hefur skorað sín 103 mörk í 114 leikjum, magnaður árangur.


Athugasemdir
banner
banner