Desember rúllar áfram og jóladagatalið fylgir með. Að þessu sinni lítum við aftur til ársins 2013 á viðtal við Magnús Gylfason, þáverandi þjálfara Vals eftir 6-4 sigur á ÍA á Hlíðarenda.
Viðtalið var tekið á mánudeginum fyrir verslunarmannahelgin, Maggi var spurður hvort það væru einhverjar reglur fyrir leikmenn Vals fyrir þá helgi?
„Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!“ Sagði Maggi léttur og gekk út úr viðtalinu.
Viðtalið var tekið á mánudeginum fyrir verslunarmannahelgin, Maggi var spurður hvort það væru einhverjar reglur fyrir leikmenn Vals fyrir þá helgi?
„Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!“ Sagði Maggi léttur og gekk út úr viðtalinu.
Jóladagatalið:
1. desember - Ólafur Karl í kleinu
2. desember - Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
3. desember - Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
4. desember - Langbest að fá heyrnalausa menn að dæma
5. desember - Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini uppi á KA svæði
6. desember - Hægðir og lægðir
7. desember - Misskildi spurningu frettamanns - „Setti hársprey og svona“
8. desember - Hvernig er að ganga í Feneyjum?
9. desember - Byr undir báða vængi
10. desember - Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
11. desember - Baldur Sig og lága kvöldsólin
12. desember - Vidic er fokking leiðinlegur
13. desember - Fituprósenta og Framsókn
14. desember - Dansaði að hætti Boris Lumbana
15. desember - Eiður Smári gekk út úr viðtali
16. desember - Hugleysingjar dauðans
17. desember - Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
18. desember - Frasabók Margrétar Láru
19. desember - Þið vitið aldrei neitt um okkur
Athugasemdir

























