Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
   þri 22. nóvember 2022 16:03
Elvar Geir Magnússon
Almennur frídagur í Sádi-Arabíu á morgun í tilefni sigursins
Salman konungur Sádi-Arabíu hefur lýst yfir almennum frídegi í landinu á morgun svo þjóðin geti fagnað sigrinum gegn Argentínu á HM.

Það á við um alla starfsmenn í landinu, bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum. Einnig er frí gefið í öllum skólum landsins,

Ein óvæntustu úrslitin í sögu heimsmeistaramótsins í fótbolta áttu sér stað í morgun þegar Sádar unnu Argentínumenn.



Athugasemdir
banner