Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   fim 22. janúar 2026 18:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu fyrsta mark Sancho fyrir Aston Villa
Mynd: EPA
Aston Villa er marki yfir gegn Fenerbahce á útivelli í Evrópudeildinni. Eins og staðan er núna í leikjum kvöldsins er liðið í 1. - 2. sæti ásamt MIdtjylland fyrir lokaumferðina.

Jadon Sancho skoraði markið en þetta var fyrsta mark hans fyrir liðið. Hann er á láni frá Man Utd. Hann hefur spilað 18 leiki á tímabilinu og þetta er fyrsta markið sem hann kemur að með beinum hætti.

Hann skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Matty Cash eftir 25 mínútna leik. Staðan er enn 1-0 þegar skammt er til loka fyrri hálfleiks.

Sjáðu markið með því að smella hér
Athugasemdir
banner
banner