Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
banner
   fös 23. maí 2025 17:00
Elvar Geir Magnússon
Gott að vera með örlögin í eigin höndum
Pep Guardiola, stjóri Manchester City.
Pep Guardiola, stjóri Manchester City.
Mynd: EPA
Manchester City heimsækir Fulham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. City þarf eitt stig til að vera öruggt með sæti í Meistaradeildinni.

„Það er gott að vera með örlögin í eigin höndum en við erum að fara að mæta öflugu liði," sagði Guardiola á fréttamannafundi í dag.

John Stones er áfram fjarri góðu gamni, Mateo Kovacic tekur út leikbann og þá er Rodri ekki orðinn klár til að byrja. Rodri kom inn af bekknum gegn Bournemouth eftir langa fjarveru.

„Við erum virkilega ánægðir með að hann sé kominn til baka. Það er samt enn löng leið í að hann verði upp á sitt besta," sagði Guardiola.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner